SSH lyklar
SSH Lyklar nýtast við public/private key cryptography. Sá aðili sem er með lesaðgang að private lyklinum getur notað lykilinn til auðkenningar. Þess vegna má BARA sá aðili sem á lykilinn hafa réttindi til að lesa lykilinn.
Geymslustaðir fyrir private lykla.
- Ódulkóðaður á tölvunni þinni (Diskurinn tryggður með bitlocker eða luks)
- Dulkóðaður á tölvunni þinni
- Dulkóðaður eða ódulkóðaður í Password manager sem aðeins þú hefur aðgang að.
Vondir staðir fyrir private lykla.
- Á netþjónum sem aðrir hafa aðgang að.
- Á internetinu
- Í git repo
Landspítali býður bara upp á auðkenningu á linux þjóna með SSH lyklum
Lokað er á SSH milli þjóna.
Notkun:
Putty: SSH með Putty ssh: SSH með native ssh